Um Braggann
Hér byrjaði Þóra Guðmundsdóttir að selja gistingu sumarið 1975, sama árið og Gamli Smyrill hóf siglingar milli landa. Húsið var byggt yfir stúlkur sem dvöldu sumarlangt við síldarsöltun á Hafölduplaninu hjá athafnamanninum Óla Óskars á árunum 1962-1968. 4-6 stúlkur bjuggu þá í hverju herbergi og þótti það fínn aðbúnaður. Húsið stóð autt þar til Þóra Guðmundsdóttir hóf þar rekstur. Nú eru í “Bragganum” 6 tveggja manna herbergi og eitt 4 manna herbergi. Fín eldhús og bað og þvotta aðstaða auk dásamlegrar setustofu með einstöku útsýni yfir fjörðinn. Þóra býr sjálf í húsinu og hefur innréttað það einkar hlýlega með listaverkum og húsgögnum með sögu og sjarma. Húsið hentar þeim vel sem vilja draga sig í hlé frá skarkala heimsins og njóta heimilislegs og friðsæls umhverfis í skemmtilegum félagsskap.
MÓTTAKA
Afgreiðslan fyrir “Braggann” er í Gamla Spítalanum að Suðurgötu 8 Hún er opin milli 17 og 21.
Gott að vita
INNRITUN
Hægt er að tékka sig inn sjáfur/sjálf frá klukkan 14 og tékka sig út í seinasta lagi klukkan 12.
OPNUN
“Bragginn” er opin frá 1. apríl til 1. Nóvember.
KAFFI OG TE
Kaffi og te er til sölu á kostnaðarverði.
RÚMFÖT OG HANDKLÆÐI
Rúmföt og handklæði eru innfalin í herbergjaverðinu.
BAÐHERBERGIÐ
Tvær fantagóðar sturtur, þvottavél, þurrkari og þurrkskápur í sameiginlegu rými.
ÞVOTTUR
Afnot af þvottavél og þurrkara kosta 700 krónur hvort um sig.
FULLBÚIÐ ELDHÚS
Þar er til reiðu það helsta til matargerðar, svo sem olía, sykur, krydd, salt og pipar, ykkur að kostnaðarlausu.
FRÍTT WIFI
Ókeypis WIFI er í boði fyrir alla gesti.
STAÐFESTINGARPÓSTUR OG FREKARI UPPLÝSINGAR
Þegar þú hefur bókað á síðunni okkar berst þér staðfestingarpóstur með gagnlegum upplýsingum um dvölina. Nokkrum dögum fyrir komu sendum við þér aftur skilaboð með korti og nánari upplýsingum um innritun.
Bókunarskilmálar
When booked through our direct booking channel credit card details are filled in. This is only to secure the booking, no deposit will be charged to the card. Full payment is done on arrival. Free cancellation is until 3 days prior to arrival.
Children under the age of 3 stay for free. Children under the age of 13 qualify for a discount on the advertised price at check-in.
Children under the age of 18 must be accompanied by a parent or legal guardian.
Children under the age of 18 cannot be accommodated in shared dorms.
11% VAT is included in all our prices.
Afbókanir
Cancellations are done through the booking channel where the booking is made. When you book with our direct booking channel you will get a cancellation link in the first confirmation email.
If the notice of cancellation is less than 3 days prior to arrival or in case of no-show: 100% of the value of the first night of your reservation is charged. In the event of a no-show, the remainder of your reservation will be cancelled automatically.
Herbergin okkar
Tveggja manna herbergi
Herbergin okkar eru ýmist með tveimur stökum rúmum eða tvíbreiðum rúmum. Þau eru öll 9 fm að stærð og öllu innanstokks haganlega fyrir komið. Í hverju herbergi er vaskur með rennandi heitu og köldu vatni. Herbergin eru klædd að innan með gullnum birkikrossviði og á gólfunum eru korkflísar.
Fjögurra manna herbergi/Dorm
Fjögurra manna herbergið er ýmist leigt út sem fjölskylduherbergi eða rúmin seld stök (Dorm). Það er einstaklega notalegt með 90 cm kojum, sem hvert og eitt er með lesljósi og tölvuhleðslustöð. Á herberginu er vaskur en baðaðstaðan er sameiginleg með öðrum herbergjum hússins. Rúmfatnaður og handklæði eru innifalin í verði.
Fjögurra manna herbergi/Dorm
Fjögurra manna herbergið er ýmist leigt út sem fjölskylduherbergi eða rúmin seld stök (Dorm). Það er einstaklega notalegt með 90 cm kojum, sem hvert og eitt er með lesljósi og tölvuhleðslustöð. Á herberginu er vaskur en baðaðstaðan er sameiginleg með öðrum herbergjum hússins. Rúmfatnaður og handklæði eru innifalin í verði.
Sýndarveruleiki af Haföldubragganum
Myndagallerí
Myndagallerí
Vök Baths
Dásamleg fljótandi heit böð út í miðju Urriðavatni, aðeins 5 km frá Egilsstöðum. Vök er einstök náttúruupplifun römmuð inn í glæsilega hönnun. Eitthvað sem engin ætti að missa af sem kemur á Austurland.

Vök Baths
Dásamleg fljótandi heit böð út í miðju Urriðavatni, aðeins 5 km frá Egilsstöðum. Vök er einstök náttúruupplifun römmuð inn í glæsilega hönnun. Eitthvað sem engin ætti að missa af sem kemur á Austurland.



Hafaldan er stoltur meðlimur Hostelling International
Hostelling International believes that exploration and travel lead to a better understanding of other cultures, and in turn that creates a peaceful, smarter, and more tolerant world. This is and has been our mission for almost 100 years.
By being a part of Hostelling Internation Hafaldan contributes to the sustainability and environmental protection according to the quality standards of Hostelling International.
Hafðu samband!
Sendu okkur línu
Sláðu á þráðinn
Komdu í heimsókn
Title | Address | Description |
---|---|---|
Haföldubragginn | Ránargata, Seyðisfjörður, Iceland |