Um Gamla Spítalann
Gamli Spítalinn, var fluttur tilsniðinn frá Noregi og reistur í Seyðisfjarðarkaupstað árið 1898. Hann þótti á sínum tíma, eitt glæsilegasta hús á Austurlandi og er enn stök bæjarprýði.
Tekið var til þess hversu vel hann færi í grænu túni í hjarta bæjarins. Öll aðstaða er til fyrirmyndar, hátt til lofts og vítt til veggja, herbergin rúmgóð og smekklega innréttuð og sameiginleg rými einkar glæsileg. Nýjasti sprotinn er lítil “heilsulind” þar sem gestum býðst að fara í sánu í einkar notalegu umhverfi. Herbergin í Gamla Spítala eru hvert með sínu sniði og mis stór, frá eins manns upp í sex manna. Sum með baði önnur án en öll með vaski og rennandi heitu og köldu vatni. Þessi fjölbreytni kemur sér vel fyrir bæði hjón ein á ferð, fjölskyldur, vinahópa og einfara á eigin róli. Ef þig langar að njóta söguslóða í glæsilegu en heimilislegu umhverfi, þá er Gamli Spítali staðurinn.
MÓTTAKAN
Móttakan er í Gamla Spítala að Suðurgötu 8. Hún er opin frá 17-21.
Gott að vita
INNRITUN
Hægt er að tékka sig inn sjáf/ur frá klukkan 14 og tékka sig út seinast klukkan 12.
OPNUN
Gamli Spítalinn er opinn frá 1. apríl til 1. nóvember ár hvert.
RÚMFÖT OG HANDKLÆÐI
Rúmföt og handklæði eru innifalin í herbergjaverðinu.
ÓKEYPIS WIFI
Frítt WIFI er í boði allsstaðar í húsinu.
KAFFI OG TE
Kaffi og te er til sölu á kostnaðarverði.
BARINN
Þegar móttakan er opin seljum við drykki, s.s. vel valin vín og bjóra.
EIMBAÐIÐ
Saunan okkar er opin gestum að kostnaðarlausu frá 7 á morgnanna til 12 á kvöldin.
FULLBÚIÐ ELDHÚS
Þar eru til reiðu grunn vörur til matargerðar, svo sem olíu, sykur, krydd, salt og pipar, ykkur að kostnaðarlausu.
ÞVOTTUR
Við bjóðum gestum okkar að þvo gegn vægu gjaldi: notkun á þvottvél kostar 800 kr. og þurrkara 700 kr.
AÐSTOÐ OG GREIÐSLA
Ef ykkur vantar aðstoð eða upplýsingar, þá er móttakan opin 8-10 á morgnanna og 17-21 á kvöldin. Einnig er tekið á móti greiðslum þá.
STAÐFESTINGARPÓSTUR OG FREKARI UPPLÝSINGAR
Þegar þú hefur bókað á síðunni okkar berst þér staðfestingarpóstur með gagnlegum upplýsingum um dvölina. Nokkrum dögum fyrir komu sendum við þér aftur skilaboð um með korti og nánari upplýsingum im innritun.
SKILMÁLAR
When booked through our direct booking channel credit card details are filled in. This is only to secure the booking, no deposit will be charged to the card. Full payment is done on arrival. Free cancellation is until 3 days prior to arrival.
Children under the age of 3 stay for free. Children under the age of 13 qualify for a discount on the advertised price at check-in.
Children under the age of 18 must be accompanied by a parent or legal guardian.
Children under the age of 18 cannot be accommodated in shared dorms.
11% VAT is included in all our prices.
AFBÓKANIR
Cancellations are done through the booking channel where the booking is made. When you book with our direct booking channel you will get a cancellation link in the first confirmation email.
If the notice of cancellation is less than 3 days prior to arrival or in case of no-show: 100% of the value of the first night of your reservation is charged. In the event of a no-show, the remainder of your reservation will be cancelled automatically.
Herbergin okkar
Dorm
Stök rúm í “Dormi” eru í sex manna koju herbergjum með vaski. Klósettin eru á sömu hæð en baðherbergin á hæðinni fyrir neðan og í Heilsulindinni í kjallaranum.
6 manna herbergi (3 kojur)
Sameiginlegt baðherbergi + sturta
Baðvaskur í herberginu
Rúmföt og handklæði innifalin
Fatahengi, töskustandur og lesljós er í herberginu
Tveggja manna án baðherbergis
Ýmist með einu eða tveim rúmum og öll fallega innréttuð, með vaski, góðum rúmum og nauðsynlegum þægindum. Baðherbergi eru í grendinni og svo “Heilsulindin” í kjallaranum.
Tvíbreitt eða einbreið rúm fyrir 2
Sameiginlegt baðh. + sturta
Baðvaskur í herberginu
Rúmföt og handklæði innifalin
Fatahengi, töskustandur og lesljós er í herberginu
Tveggja manna með baðherbergi
Tvíbreitt eða einbreið rúm fyrir 2
Með sér baðh. og sturtu
Rúmföt og handklæði innifalin
Fatahengi, töskustandur og lesljós er í herberginu
Tvíbreitt eða einbreið rúm fyrir 2 m/sameiginl. baðh.
Twin or Double room (2 single beds or one double) with shared bathroom. Washbasin in room. Bed linen and towels are included in the room rate.
Herbergi með tvíbreiðu eða einbreiðum rúmum fyrir 2
Sameiginlegt baðh. + sturta
Baðvaskur í herberginu
Rúmföt og handklæði innifalin
Fatahengi, töskustandur og lesljós er í herberginu
4 manna herb. með baðh. og sturtu
Double/Twin room (one double bed or two singles) with private bathroom facilities with shower.
Tvíbreið eða einbreið rúm fyrir 4
Sér baðherbergi + sturta
Rúmföt og handklæði innifalin
Fatahengi, töskustandur og lesljós er í herberginu
4 manna herb. m/sameiginl. baðh.
4 bed private room (4 single beds) with shared bathroom. Washbasin in room. Bed linen and towels are included in the room rate.
Tvíbreið eða einbreið rúm fyrir 4
Sameiginlegt baðh. + sturta
Baðvaskur í herberignu
Rúmföt og handklæði innifalin
Fatahengi, töskustandur og lesljós er í herberginu
3-4 manna herbergi m/sameiginl. baðh.
Þetta herbergi er upplagt fyrir fjölskyldu eða vinahóp. Þar sem því má raða upp á fleiri vegu. 3-4 einbreið rúm “Kingsize”, tvíbreitt rúm og 1-2 einbreið rúm. Í herbergjunum eru; vaskur, tösku standur, fatahengi og lesljós. Rúmföt og handklæði innifalin í verði.
3-4 einbreið rúm eða 1 King size rúm + 1-2 einbreið rúm
Sameiginlegt baðh. + sturta
Baðvaskur í herberginu
Rúmföt og handklæði innifalin
Fatahengi, töskustandur og lesljós er í herberginu
4-5 manna herbergi m/sameiginl. baðh.
Þessi rúmgóðu herbergi bjóða upp á ýmsa möguleika og geta henta bæði vinahópum og fjölskyldum. Á herbergjum er vaskur og klósett á ganginum. Niðri í kjallaranum er svo hin frábæra “heilsulind” með sturtum, búningsklefum og sánu.
4-5 einbeið eða tvíbreið rúm
Sameiginlegt baðh. + sturta
Baðvaskur í herberginu
Rúmföt og handklæði innifalin
Fatahengi, töskustandur og lesljós er í herberginu
Studio íbúð
A bright studio apartment in the hostel. Offers private kitchen and bathroom as well as all amenities of the hostel, Sauna, laundry facilities, service etc. One queen size bed and sleeping sofa for 1-2 people. Ideal for families and friends. Bed linen and towels are included in the room rate.
Queensize rúm + svefnsófi fyrir 1-2
Sér eldhús og baðherbergi
Afnot að helstu þjónustu hostelsins
Rúmföt og handklæði innifalin
Fatahengi, töskustandur og lesljós er í herberginu

Litla stóra herbergið m/sameiginl. baðh.
Góður kostur fyrir ferðalang einnan á ferð eða samrýmda parið. Þetta er eina herbergið þar sem ekki er vaskur en hinu meginn við ganginn eru fín baðherbergi og svo “heilslulindin” í kjallaranum. Í herberginu er tvíbreitt rúm, tösku standur, fatahengi og lesljós. Rúmföt og handklæði innifalin í verði.
Tvíbreitt rúm fyrir 1-2
Sameiginlegt baðh. + sturta
Rúmföt og handklæði innifalin
Fatahengi, töskustandur og lesljós í herberginu
Sýndarferð um Gamla spítalann
Myndagallerí
Vök Baths
Dásamleg fljótandi heit böð út í miðju Urriðavatni, aðeins 5 km frá Egilsstöðum. Vök er einstök náttúruupplifun römmuð inn í glæsilega hönnun. Eitthvað sem engin ætti að missa af sem kemur á Austurland.

Vök Baths
Dásamleg fljótandi heit böð út í miðju Urriðavatni, aðeins 5 km frá Egilsstöðum. Vök er einstök náttúruupplifun römmuð inn í glæsilega hönnun. Eitthvað sem engin ætti að missa af sem kemur á Austurland.



Hafaldan er stoltur meðlimur Hostelling International
Hostelling International believes that exploration and travel lead to a better understanding of other cultures, and in turn that creates a peaceful, smarter, and more tolerant world. This is and has been our mission for almost 100 years.
By being a part of Hostelling Internation Hafaldan contributes to the sustainability and environmental protection according to the quality standards of Hostelling International.
Hafðu samband!
Sendu okkur línu
seydisfjordur@hostel.is
Sláðu á þráðinn
+354 611 4410
Komdu í heimsókn
Suðurgata 8, 710 Seyðisfjörður
Title | Address | Description |
---|---|---|
Hafaldan HI Hostel - Gamli Spítalinn | Suðurgata, Seyðisfjörður, Iceland |
Follow us on Facebook

Kennitala: 6105080810 – VSK: 98120